3.4.2006 | 14:05
Biðin langa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2006 | 11:48
Nálaprentari
Í dag hefur staðið yfir mikil leit af nálaprentara sem átti hér heima... grunur liggur á að ég hafi ekki séð notagildi í honum og látið farga honum. En svo hefur komið upp sú staða að núna, upp á líf og dauða, vantar þennan prenntara. Nálaprentari. Svo allur dagurinn mun fara í að hafa upp á einum slíkum. Annars er fundur kl. 6 og svo LOST í kvöld. Á morgun ætla ég að vona að ég komist í mitt langþráða hvítvín og humar´s þriðjudagskvöld á 101. Það styttir vikuna.
kv. elma
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2006 | 01:05
Viðhaldið
Það er ágætt að hafa viðhald, ef maður þarf mikið að tjá sig eða sínar tilfiningar... Því ekki hef ég verið mjög trú mínum bloggsíðum.. sem eru núna þónokkrar. Það segir kannski bara það sem segja þarf um mig. Er frekar frjó og margslunginn (klofin) og þarf þess vegna að hafa eina síðu fyrir hverja vitleysu sem mér dettur í hug.
Læt þetta duga í bili
kv. ek
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)