Færsluflokkur: Spil og leikir

Fleiri búðir - Minna úrval

Spilagleði ræður ríkjum á mínu heimili þessa daganna. Ég á þó í vandræðum með að fá fjölbreitt góð spil eins og maður fékk hérna áðurfyrr. Það voru til minni spil td. fyrr einn sem voru byggð á því að leysa allskyns þrautir, en í dag fynn ég þetta hvergi. Það eru allar búðir með nákvæmlega það sama. Þess vegna lá leið mín á Laugarveginn í spilabúðina einu sönnu en þá hafði einhver lappað upp á hana og nú er hún eins og allar hinar. Úrvalið minnkar um leið og samfélagið stækkar. Fleiri búðir færri vörur. Nú þarf ég að gera mér ferð til útlanda því ég er ekki mikill netshoper.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband