21.1.2007 | 17:00
Skynsemi
Hef verið í þónkkurri pásu hérna og hef verið að velta fyrir mér hvort það sé skynsemi að halda úti bloggi?
Hvað finnst ykkur?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Elma
Best er að lesa það sem um er bloggað til að fá einhverja hugmynd um hver Elma er. Ég vara þó við en hún skiptir stundum um skoðun og vill hún meina að þeir sem skipta um skoðun séu mun skemmtilegra fólk en þeir sem rembast eins og rjúpan við staur til að halda lífi í sjálfdauðum pælingum. Þó megi stundum finna húmor í því.
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er skynsamlegt að halda úti bloggi af þeirri ástæðu einni að maður blæs órum sínum og hugarefnum út á netið í stað þess að ergja sína nánustu með þessum þönkum. Fátt er verra en kverólantar, (sem kallast víst því uppþemda nafni "Álitsgjafar" í dag) En einhverstaðar verða vondir að vera og bloggið er einmitt vettvangur fyrir þennan annars plagsama hóp einstaklinga, þar sem þeir geta raupað flestum að skaðlausu.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.1.2007 kl. 17:31
hehe.. Nokkuð góður punktur. Ég fer ekki að hætta þessu núna eftir að hafa krotað svona öll þessi ár. Betra að hafa þetta hér en í hausnum á mér. ;)
Elma, 22.1.2007 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.