Skynsemi

Hef verið í þónkkurri pásu hérna og hef verið að velta fyrir mér hvort það sé skynsemi að halda úti bloggi? 

Hvað finnst ykkur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það er skynsamlegt að halda úti bloggi af þeirri ástæðu einni að maður blæs órum sínum og hugarefnum út á netið í stað þess að ergja sína nánustu með þessum þönkum. Fátt er verra en kverólantar, (sem kallast víst því uppþemda nafni "Álitsgjafar" í dag)  En einhverstaðar verða vondir að vera og bloggið er einmitt vettvangur fyrir þennan annars plagsama hóp einstaklinga, þar sem þeir geta raupað flestum að skaðlausu.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.1.2007 kl. 17:31

2 Smámynd: Elma

hehe..  Nokkuð góður punktur. Ég fer ekki að hætta þessu núna eftir að hafa krotað svona öll þessi ár. Betra að hafa þetta hér en í hausnum á mér. ;)

Elma, 22.1.2007 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband