3.4.2006 | 01:05
Viðhaldið
Það er ágætt að hafa viðhald, ef maður þarf mikið að tjá sig eða sínar tilfiningar... Því ekki hef ég verið mjög trú mínum bloggsíðum.. sem eru núna þónokkrar. Það segir kannski bara það sem segja þarf um mig. Er frekar frjó og margslunginn (klofin) og þarf þess vegna að hafa eina síðu fyrir hverja vitleysu sem mér dettur í hug.
Læt þetta duga í bili
kv. ek
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.