3.4.2006 | 11:48
Nálaprentari
Í dag hefur staðið yfir mikil leit af nálaprentara sem átti hér heima... grunur liggur á að ég hafi ekki séð notagildi í honum og látið farga honum. En svo hefur komið upp sú staða að núna, upp á líf og dauða, vantar þennan prenntara. Nálaprentari. Svo allur dagurinn mun fara í að hafa upp á einum slíkum. Annars er fundur kl. 6 og svo LOST í kvöld. Á morgun ætla ég að vona að ég komist í mitt langþráða hvítvín og humar´s þriðjudagskvöld á 101. Það styttir vikuna.
kv. elma
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.