Samsæri

Ekkert frá mér í dag af áróðri né stjórmálum eða nokkru öðru. Er þó með á prjónunum samsæriskenningar og annað gómgæti. Þetta verður þó að bíða um sinn. Hinsvegar vil ég vekja athyggi fólks á tónleikum sem eru á lauggardad kl. 17:00 í tónlistarskóla kópavogs. Það er þarna stúlka ung en með töluvert magnaða rödd. Dag einn opnuðust einhverjar flóðgáttir í rödd hennar og miðað við aldur og fyrri störf þá er hún send af Guði til að syngja fyrir okkur hin. En well læt þetta vera og kem svo með krafsandi samsæri og óvinsælar skoðanir seinna á morgunn.

kv. elma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband