17.7.2008 | 09:43
Að bera ekki ábyrgð
Það er svolítið merkilegt að lesa fréttir að þessu tagi alltaf öðru hvoru. Við setjum framm tölur og rannsóknir um hversu skelfilega feit við erum orðin og hversu mikinn sykur við borðum, stundum jafnvel líka hversu mikið af harðri fitu við erum með í matnum. Hinsvegar spáir enginn í af hverju þetta er og hvernig er hægt að breita því og hver ætti að breita því.
Foreldrar bera auðvita mestu ábyrðina, þetta byrjar allt hjá þeim. Hvað eru foreldrað að gefa börnum sínum að borða, maður fitnar ekki bara af því að loftið er eitthvað að breytast. Hvaða venjur eru í gangi á heimilum? Ég held að foreldrar séu sjáfir margir að bjóða uppá mikið af drasli á heimilum, þetta byrjar allt í innkaupsferðinni. Allar umræður um gos og djúsneyslu barna er sennilega vegna þess að þetta er aðgengilegt og í boði. Vatn þykir ekki drykkur lengur.
Þar sem foreldra eru svo úti í þjóðfélaginu þá taka þeir ákvarðanir um hvernig aðgengi börnin eiga að hafa þegar þau eru í skólum og íþróttum. Hefur einhver spáð í því afhverju það eru gossjálfsalar á víð og dreif um skólalóðir en nánast ekkert hægt að komast í vatn. Á sjúkrahúsum eru nammisjálfsalar það eina í boði osf.
Við verðum að hugsa svolítið hvað er í því sem við erum að kaupa. Velja skásta kostinn og kenna börnunum og oft okkur sjálfum að borða uppá nýtt. Breyta venjum. Svo er það að gera kröfu á aðgengilegri "hollari" fæðu og drykkjum. Stundum höldum við að einhver matur sé góður og hollur en hann er það svo alls ekki, eins og skyr sem er svo sykurbættur að það mætti fá sér súkkulaðistykki en koma svo út á sama stað.
Ég hvet fólk til að hafa opin huga fyrir að breyta venjum. Það erum við sem berum ábyrgð á börnum okkar.
Foreldrar bera auðvita mestu ábyrðina, þetta byrjar allt hjá þeim. Hvað eru foreldrað að gefa börnum sínum að borða, maður fitnar ekki bara af því að loftið er eitthvað að breytast. Hvaða venjur eru í gangi á heimilum? Ég held að foreldrar séu sjáfir margir að bjóða uppá mikið af drasli á heimilum, þetta byrjar allt í innkaupsferðinni. Allar umræður um gos og djúsneyslu barna er sennilega vegna þess að þetta er aðgengilegt og í boði. Vatn þykir ekki drykkur lengur.
Þar sem foreldra eru svo úti í þjóðfélaginu þá taka þeir ákvarðanir um hvernig aðgengi börnin eiga að hafa þegar þau eru í skólum og íþróttum. Hefur einhver spáð í því afhverju það eru gossjálfsalar á víð og dreif um skólalóðir en nánast ekkert hægt að komast í vatn. Á sjúkrahúsum eru nammisjálfsalar það eina í boði osf.
Við verðum að hugsa svolítið hvað er í því sem við erum að kaupa. Velja skásta kostinn og kenna börnunum og oft okkur sjálfum að borða uppá nýtt. Breyta venjum. Svo er það að gera kröfu á aðgengilegri "hollari" fæðu og drykkjum. Stundum höldum við að einhver matur sé góður og hollur en hann er það svo alls ekki, eins og skyr sem er svo sykurbættur að það mætti fá sér súkkulaðistykki en koma svo út á sama stað.
Ég hvet fólk til að hafa opin huga fyrir að breyta venjum. Það erum við sem berum ábyrgð á börnum okkar.
Heimsmeistarar í megrun barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alveg sammála þér !
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 17.7.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.