Færsluflokkur: Vísindi og fræði
18.4.2006 | 21:58
hvað er Diet í raun og veru?? (hrollvekja)
Hvað er Diet eginlega og hver er saga þess.. af hverju var farið að nota sætuefni?? Ein af aukaverkunum sætuefnisins er þyngdaraukning . Flestir hafa heyrt sögur um skaðsemi þess en ef svo er af hverju er það þá ekki tekið af markaði?? Í því landi sem menn fara gjarnan ofta í mál við mann og annan yrði sennilega faraldur í málsóknum á hendur þeirra sem nota sætuefnin í vörur sínar. Auglýsingar hafa talað um að diet sé ekki fitandi en svo kemur í ljós að vitað hefur verið lengi að það er síður en svo. Einnig er þetta efni sem eitur í líkamanum okkar og veldur margskonar sjúkdómum.. eða eitrar líkaman og hann veikist. Það hefur verið gerð heimildarmynd um sætuefni og er sú mynd síður en svo vinsæl. RUV vill ekki sjá myndina, það er vegna þess að bæði mjólkursamsalan og Vífilfell auglýsa grimmt á þeim bæ. Þetta eins og allt annað snýst um peninga...
Ég verð sennilega með meira um þetta og fer ýtarlegra í málin seinna... bæði með gos, sætuefni og mjólkurvörur sem ég hef þegar talað um hér a blogginu.
kv. elma
11.4.2006 | 23:37
Þú og frægðin
Viltu vita hvaða Hollywood stjörnu þú líkist helst.... farið inn á síðuna: http://www.myheritage.com/FP/Company/tryFaceRecognition.php?s=1&u=g0&lang=EN
ferlega gaman að hanga yfir þessu...
kv. elma
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2006 | 23:38
Þekking
Hvað ætli það séu margir sem fá þekkingu sína úr auglýsingum. Ýmislegt um heilsuna og næringu... eins og það að maður egi að borða svona og hinsegin og þetta og hitt. Einnig að mjólkin sé allra meina bót þegar kemur að beinvernd. Við erum ekki að átta okkur á því að þetta er oftar en ekki bara bull. Ég meina það er ekki skemmtilegast að versla í Hagkaup. Til þess að geta unnið úr mjólkinni þurfum við að taka kalkið sem við annars geymum í beinunum. Þetta er algjörlega rangur miskilningur af verstu gerð að halda að mjólkin styrki beinin... Svo vitum við líka að fita er bæði góð og slæm... jurtafita er góð fyrir okkur en dýrafita er slæm. Nú mjólkurvörur eru DÝRAfita . En svo halda sumir að þeir séu ekki mikið að drekka mjólk.. en skoðaðu þetta... Þú færð þér smjör og ost oná brauð.. jafnvel sósur. Svo yogurt og skyr. Svo sósur og súpur. Pasta með osta eða rjóma sósum.. þið skiljið... svo fáið ykkur væna sneið af nautaeinhverju og... þið eruð búin að vera að borða belju allan daginn í öll mál. Þetta kalla sumir fjölbreytt fæðuval. Allt er gott í hófi. Fyrir utan þetta þá eru létt mjólkurvörur svo uppfullar af sykri að það jafnast á við að fá sér kókglas. Svo að lokum þá eru vaxtarhormónar í mjólkurvörum fyrir kálfa.... sem vaxa á nokkrum mánuðum frá 30kg og upp í 300kg. eða eitthvað í þá áttina.
Takk fyrir