14.5.2006 | 20:44
allt horfið
ég var búin að skrifa þetta fína blogg en það kom ekki .. ég veit ekkert hvað varð um það. Ég reyndi að íta á back en ekkert þar heldur. nú fer ég að verða ofur örugg með með þetta og copya allt áður en ég íti á senda.
well nenni ekki að segja frá öllu kv. elma
ps. hvað eftir annað hef ég reynt að koma inn einhverju hér en ekkert gerist
Athugasemdir
Oh þú verður að blogga meira! Bara halda áfram að reyna!!
Kv. Mía (www.engla.blogspot.com)
Mía (IP-tala skráð) 30.5.2006 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.